Landsliðsæfing fótbolti

Þorkell Þorkelsson

Landsliðsæfing fótbolti

Kaupa Í körfu

Eiður Smári Guðjohnsen, Hermann Hreiðarsson og Brynjar Björn Gunnarsson á æfingu landsliðsins í gær. Í kvöld verða þeir félagar í eldlínunni þegar íslenska landsliðið mætir Andorrabúum á Laugardalsvelli í vináttulandsleik sem hefst kl. 19.30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar