Skriðuklaustur í Fljótsdal

Brynjar Gauti

Skriðuklaustur í Fljótsdal

Kaupa Í körfu

Nú stendur yfir ráðstefna norrænna bókmenntasafna og -stofnana, þ.e. persónusafna sem láta sig varða rithöfunda og tónskáld. Þetta er í fyrsta sinn sem ráðstefna af þessu tagi er haldin á Íslandi og er hún haldin á þremur dögum í Reykjavík, Reykholti, á Skriðuklaustri í Fljótsdal og á Egilsstöðum. Þema ráðstefnunnar er bókmenntir og þjóðerniskennd og flytur fyrirlesari frá hverju Norðurlandanna erindi undir þeirri yfirskrift MYNDATEXTI: Skriðuklaustur í Fljótsdal. Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri stendur, ásamt Snorrastofu, fyrir ráðstefnu um bókmenntasöfn á Norðurlöndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar