Ekið á lögreglumann á mótorhjóli á Hofsvallgötu

Júlíus Sigurjónsson julius@mbl.is

Ekið á lögreglumann á mótorhjóli á Hofsvallgötu

Kaupa Í körfu

Lögreglumaður slasaðist þegar bíl var ekið í veg fyrir lögreglumótorhjól hans á Hofsvallagötu á laugardagsmorgun. Úlnliður hans brotnaði og tveir hryggjaliðir féllu saman og er hann enn á sjúkrahúsi. Myndatexti: Mótorhjólið var mikið skemmt eftir áreksturinn og talsvert sá á bifreiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar