Fylkir - ÍBV 1:0

Fylkir - ÍBV 1:0

Kaupa Í körfu

Fylkir krækti sér í þrjú stig þegar liðið vann ÍBV 1:0 í gærkvöldi og hefur tveggja stiga forystu á KR. Eyjamenn eru aftur á móti í áttunda sæti með 13 stig eins og Fram og Þór. Myndatexti: Hlynur Stefánsson var traustur í vörn Eyjamanna í leiknum gegn Fylki í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar