FH og Grindavík 1:2

Jim Smart

FH og Grindavík 1:2

Kaupa Í körfu

Enn og aftur var boðið upp á dramatík í lokamínútunum hjá Grindavík og FH. Í fyrri umferðinni sigraði FH með mörkum á lokamínútunum og í síðari umferðinni í Grindavík á sunnudaginn skoruðu þeir einnig sigurmark á lokamínútu en í þetta sinnið í eigið mark, sem skilaði Grindavík 2:1 sigri. Myndatexti: FH-ingurinn Calum Bett og Grindvíkingurinn Gestur Gylfason stíga léttan dans við boltann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar