Pelagus strandaði við Vestmannaeyjar 1982
Kaupa Í körfu
Pelagus strandaði við Vestmannaeyjar aðfaranótt 21. jan 82. Hann rak upp í fjöru og lá undir 12-15 metra háum hamravegg í foráttubrimi. Björgunarmenn frá Vestmannaeyjum náðu fljótlega að bjarga fjórum skipverjum á land, en svo hörmulega vildi til að þrír menn fórust við björgunaraðgerðir, einn skipverji og tveir íslenskir björgunarmenn UMSLAG: Skip skipsströnd
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir