Framkvæmdir við Fiskihöfnina á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Framkvæmdir við Fiskihöfnina á Akureyri

Kaupa Í körfu

Ný löndunarbryggja byggð í Krossanesi UMFANGSMIKLAR hafnarframkvæmdir eru fyrirhugaðar í Krossanesi á Akureyri nú í haust og á næsta ári. Að sögn Harðar Blöndal hafnarstjóra verður byggð ný löndunarbryggja fyrir Krossanesverksmiðjuna. MYNDATEXTI. Umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir við vesturkant Fiskihafnarinnar á Akureyri í sumar. Samfelldur viðlegukantur þar er nú rúmir 150 metrar, auk 35 metra viðlegukants fyrir minni báta. ( Umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir við vesturkant Fiskihafnarinnar á Akureyri í sumar. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar