Brúður

Sverrir Vilhelmsson

Brúður

Kaupa Í körfu

enginn myndatexti ( tilvísun í grein Daglegs lífs ) ÞÆR eru ekki leikföng heldur tæki til að vinna gegn fordómum hjá börnum og hafa verið notaðar með góðum árangri í leikskólum og grunnskólum í mörgum löndum," segir Hanna Ragnarsdóttir, mannfræðingur og lektor við Kennaraháskóla Íslands, um svokallaðar persónubrúður eða lífsögubrúður, sem hún vonar að taki senn þátt í samverustundum hjá sem flestum börnum í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar