Korktappaveggfóður

Korktappaveggfóður

Kaupa Í körfu

Kristín Róbertsdóttir og milljón króna veggfóðrið í eldhúskróknum ÞAÐ er margt hægt að gera sér til gagns og gamans með því einu að virkja hugmyndaflugið. Kristín Róbertsdóttir hefur til dæmis verið að dunda sér við það að undanförnu að búa til veggfóður úr korktöppum, aðallega úr rauðvínsflöskum, og hefur nú komið því upp í eldhúsinu hjá sér. En hvernig datt henni þetta í hug?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar