Melaskóli skólasetning

Þorkell Þorkelsson

Melaskóli skólasetning

Kaupa Í körfu

Spennandi að byrja í skólanum TILHLÖKKUN leyndi sér ekki í augum flestra nemenda Melaskólans í vesturbæ Reykjavíkur í gær, en þá var skólasetning. Skólinn hefst síðan í dag samkvæmt stundaskrá. MYNDATEXTI. Nemendur í Melaskóla hittust í Skálanum í gær, áður en þau ræddu við kennara sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar