Lækjarbrekka í rigningunnui

Jim Smart

Lækjarbrekka í rigningunnui

Kaupa Í körfu

Stund milli skúra Það hafa skipst á skin og skúrir í Reykjavík í vikunni. Á milli rigningarskúra nýtti þessi starfsmaður veitingarstaðarins Lækjarbrekku sér tækifærið og þurrkaði vatnsdropana af stólum utandyra þannig að gestir gætu tyllt sér á meðan sólar naut, eða stytti í það minnsta upp um hríð. Senn fer að hausta og þá verða ferðamenn ekki jafn sjáanlegir í miðbænum og þeir hafa verið að undanförnu. ( Engir ferðamenn á Lækjarbrekku )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar