Geir Jón Þórisson og Axel Kvaran

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir Jón Þórisson og Axel Kvaran

Kaupa Í körfu

Vonbrigði með slysalausa daginn SAMKVÆMT samantekt lögreglunnar í Reykjavík eftir umferðarátakið slysalaus dagur í umferðinni á fimmtudag, urðu jafnmörg slys á þessum degi og að meðaltali aðra daga. Á slysalausa deginum hitti Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn Axel Kvaran, fyrrverandi lögreglumann og sundkappa, á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. ( Geir Jón Þórisson spjallar hér við Axel Kvaran fyrrverandi lögreglumann og sundkappa á gatnamótum Kringlumýrarbrautar Miklubrautar. Axel var á hjóli sínu og að sjálfsögðu með hjálm. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar