Tai Fingwin íþróttakennari

Tai Fingwin íþróttakennari

Kaupa Í körfu

Kynnir kínverska leikfimi í kínverskum íþróttasal ÍÞRÓTTAKENNARINN Tafing Win er komin hingað til lands til að kenna fólki og þjálfa það í wushu art sem er ævagömul kínversk íþrótt. Heilsudrekinn, kínversk heilsulind, hefur opnað íþróttasal í Ármúla 17 og býður nú upp á tíma í wushu art. MYNDATEXTI: Kínverski íþróttakennarinn Tai Fingwin ætlar að kenna wushu art. ( Kínverskur Íþróttaprófissor Tai Fingwin )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar