Trillukarlar á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Trillukarlar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Rennt fyrir þorsk og ýsu NOKKUÐ er um að trillukarlar á Akureyri, jafnt áhugamenn sem atvinnumenn, dóli um Pollinn á bátum sínum og renni fyrir fisk, ekki síst á góðviðrisdögum, sem reyndar hafa verið frekar fáir þetta sumarið. Eru menn að reyna bæði við þorsk og ýsu en minna fer fyrir silungsveiði. Þessir kappar á myndinni voru á siglingu meðfram Drottningarbrautinni í vikunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar