Kárahnjúkar - Jarðvinnuvélar fluttar á hálendið
Kaupa Í körfu
Íslenskir aðalverktakar, ÍAV, eru byrjaðir að flytja jarðvinnuvélar upp á Fljótsdalsheiði vegna lagningar Kárahnjúkavegar að fyrirhuguðu virkjanastæði. Hér liðast vöruflutningabíll með jarðýtu upp heiðina úr byggð í Fljótsdal í gær. Framkvæmdaleyfi fengust í vikunni frá sveitarfélögunum Norður-Héraði og Fljótsdalshreppi en leggja á 24 km langan veg frá Fljótsdalsheiðarvegi við Laugarfell að Fremri-Kárahnjúk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir