Birgitta Hoberg

Birgitta Hoberg

Kaupa Í körfu

Bjartsýn á að hægt sé að leggja inn umsókn 2004 BIRGITTA Hoberg, sérfræðingur á vegum sænska þjóðminjavarðarembættisins í Stokkhólmi, er stödd hér á landi um þessar mundir til að veita ráðgjöf í tengslum við umsókn Íslendinga um að Þingvellir og Skaftafell verði tilgreind á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna eftir þrjú ár. Hoberg er viðurkenndur sérfræðingur á þessu sviði og hefur hún m.a. unnið að því að sækja um fyrir þá tólf staði sem eru á heimsminjaskrá í Svíþjóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar