Ralf Weissleder

Einar Falur Ingólfsson

Ralf Weissleder

Kaupa Í körfu

Hvað er á myndinni? KVIKMYNDAUNNENDUR muna eflaust eftir hinni mjög svo umtöluðu kvikmynd ítalska leikstjórans Antonioni, "Blow-up", sem hann gerði eftir smásögu argentínska rithöfundarins Julio Cortázar. Þetta ágæta meistaraverk frá ofanverðum sjöunda áratugnum kemur óneitanlega upp í hugann þegar ljósmyndir Ralf Weißleder eru skoðaðar. Eflaust er það tilfinning hans fyrir myndhlutanum - detalíunni - í heildinni sem veldur þessum hugrenningatengslum. MYNDATEXTI. Frá sýningu Gallerís Gangs á ljósmyndum Ralf Weißleder.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar