Kassabílarallý Bílanaust,

Jim Smart

Kassabílarallý Bílanaust,

Kaupa Í körfu

Kassabílar á hvínandi ferð UM 180 kappakstursmenn gátu státað af verðlaunapeningum eftir spennandi hraðakstur um helgina. Ekki var um harðsnúna formúlugarpa að ræða að þessu sinni heldur íslenska krakka á aldrinum 6-12 ára sem tóku þátt í kassabílarallíi í Borgartúni á sunnudag. MYNDATEXTI. Keppendur voru vel varðir í öllum höfuðatriðum og spöruðu sig hvergi við að ná settu marki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar