Tinna Grétarsdóttir

Jim Smart

Tinna Grétarsdóttir

Kaupa Í körfu

Tinna Grétarsdóttir vinnur sem sjálfstætt starfandi dansari í Noregi. Hún er 25 ára og hefur starfað við fjölda danssýninga í Noregi frá því hún útskrifaðist frá Norska ballettskólanum fyrir þremur árum. Hún var átján ára þegar hún ákvað að segja skilið við Listdansskóla Íslands og halda í framhaldsnám til Noregs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar