Ólivier kvartett

Þorkell Þorkelsson

Ólivier kvartett

Kaupa Í körfu

Latíntónlist og djass á Hverfisbarnum KVARTETT franska bandoneonleikarans Oliviers Manourys heldur tónleika á Hverfisbarnum, .. Hljómsveitin er, auk hans, skipuð þeim Kjartani Valdimarssyni, píanó, Tómasi R. Einarssyni, kontrabassa og Matthíasi M.D. Hemstock á slagverk. Þeir félagar munu flytja tónlist eftir Astor Piazolla, Dizzy Gillespie, Milton Nascimento auk annarra tangóa, bóleróa og klassískra djasslaga. MYNDATEXTI. Kvartett Oliviers Manourys.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar