Richard C. Beckett

Arnaldur Halldórsson

Richard C. Beckett

Kaupa Í körfu

Meðferð stórs hóps skilar árangri Öfugt við það sem margir telja er ítrekunartíðni hjá þeim sem fremja kynferðisglæpi gagnvart börnum fremur lág. Richard C. Beckett, yfirmaður réttarsálfræðistofnunarinnar í Oxford, segir að meðferð skili árangri í meirihluta tilvika og að menn séu nú nær því en áður að geta afmarkað þann hóp sem líklegur er til þess að brjóta af sér aftur. MYNDATEXTI. Beckett segir menn komna langt í að geta þekkt úr kynferðisglæpamenn sem líklegir séu til þess að brjóta aftur af sér gagnvart börnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar