Vín
Kaupa Í körfu
Le Rime Banfi Le Rime (1.360 kr.) er Toskana-vín, athyglisverð blanda úr þrúgunum Pinot Grigio og Chardonnay. Ég man ekki eftir að hafa séð þessa samsetningu, en hún er vel heppnuð. Það eru einkenni Pinot Grigio sem ráða ferðinni, þótt Chardonnay hafi meira vægi í blöndunni. Létt, ferskt og sýrumikið vín. Meðalþyngd í bragði og hreinn og fínn ávöxtur. Sumarlegt í nefi, sykurlegin Granny Smith-epli og sætur sítrus, lime og greipávöxtur. Þetta er ljúft vín, sem hentar vel sem fordrykkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir