Ungir rithöfundar

Ungir rithöfundar

Kaupa Í körfu

Fyrir tveimur vikum var auglýst ritsamkeppni í barnablaðinu þar sem senda átti inn hestasögu, sanna eða uppspunna, í tengslum við myndina Villta folann Hryssan eftir Ísold Davíðsdóttur 12 ára, Reykjavík. Gyllti einhyrningurinn eftir Alexöndru Sharon Róbertsdóttur 11 ára, Vestmannaeyjum. Hugrakki hesturinn Sævar eftir Sævar Berg Björnsson 6 ára, Þorlákshöfn. Draumur eftir Elísabeti Ýri Jónsdóttur 11 ára, Mosfellssveit Myndatexti: Ísold, Sævar og Elísabet, ungir rithöfundar með hluta verðlaunanna á kollinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar