Bóthildur

Arnaldur Halldórsson

Bóthildur

Kaupa Í körfu

Bútasaumur er vinsæl tómstundaiðja og fjölmörg heimili á Íslandi státa af ýmsum hlutum sem þannig eru unnir. Á haustin fer fólk að sitja meira heima og vill þá hafa eitthvað milli handanna og einnig prýða heimili sín í leiðinni. Verslunin Frú Bóthildur hefur á boðstólum ýmiss konar efni og snið fyrir bútasaum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar