Grindavík - Fylkir 3 : 1

Jim Smart

Grindavík - Fylkir 3 : 1

Kaupa Í körfu

Síðbúinn meistarabragur á Grindavík GRINDVÍKINGAR voru taldir líklegir til afreka í upphafi Íslandsmótsins. Eftir tíu umferðir voru þeir hins vegar mun nær fallsæti en því efsta og voru á þeim tíma tvímælalaust lið vonbrigðanna í úrvalsdeildinni. MYNDATEXTI. Eysteinn Hauksson, Alfreð Jóhannsson og Helgi Jónas Guðfinnsson fagna félaga sínum Grétari Ólafi Hjartarsyni eftir að hann kom Grindavík í 2:0 snemma í síðari hálfleik. Alfreð strýkur skotskó Grétars en Sverrir Sverrisson, Fylkismaður, fylgist undrandi með framvindu mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar