ÍA - Keflavík 2 : 0

Jim Smart

ÍA - Keflavík 2 : 0

Kaupa Í körfu

Ætlum að klára mótið með sæmd Við fundum fyrir mikilli pressu uppi á Skaga fyrir leikinn og náðum sem betur fer að standa undir henni. Þetta var afar dýrmætur sigur enda við komnir í þá stöðu að ekkert nema þrjú stig komu til greina," sagði Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson í liði Íslandsmeistara ÍA eftir sigurinn á Keflavík í fyrrakvöld, en Grétar átti mjög góðan leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar