Endurbætur á Grund

Arnaldur Halldórsson

Endurbætur á Grund

Kaupa Í körfu

Grund sækist eftir sömu fjármunum og sambærilegar stofnanir. Endurbætur hafa staðið yfir á húsnæði Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar undanfarin ár. Um 50 milljónir hafa fengist hjá ríkisvaldinu til endurbótanna, en framkvæmdirnar kosta um hálfan milljarð. Myndatexti: Í risi austurálmu Grundar er verið að gera föndurherbergi og aðstöðu til iðjuþjálfunar. Aðstaðan verður opnuð á 80 ára afmælinu í haust. Myndatexti: Búið er að stækka þakgluggana á heilabilunardeild Grundar. Frekari endurbóta á húsnæðinu er þörf, að sögn framkvæmdastjóra. Breyta þarf tvíbýlum í einbýli. Verið gæti að deildin flyttist á annan stað í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar