Leið 6

Arnaldur Halldórsson

Leið 6

Kaupa Í körfu

ÞEIM þykir augljóslega gaman að ferðast með strætó, þessum ungu mönnum sem ljósmyndari Morgunblaðsins kom auga á í gær. Drengirnir fylgdust með umferðinni af aftasta bekk vagnsins og nutu útsýnisins meðan á ferðalaginu stóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar