Legoland Smáralind

Jim Smart

Legoland Smáralind

Kaupa Í körfu

LEGO er myndað úr dönsku orðunum "Leg godt" eða leiktu fallega, en þýðir líka að safna eða velja á latínu. Þessir drengir voru áhugasamir á LEGO-hátíðinni í Smáralind í gær. FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Smáralindar og LEGO á Íslandi hófst í Smáralind í gær er danski konsúllinn opnaði hátíðina. Á hátíðinni er margt í boði fyrir áhugafólk um LEGO-leikföng. Þar má nefna 200 fermetra svæði með kappasktursbrautum, myndver þar sem börnum býðst að búa til kvikmyndir í tölvu, leiksvæði fyrir börn á aldrinum tveggja til sex ára, Bubbi byggir svæði, fótboltaspil og fleira. Aðgangur á LEGO-hátíðina í Smáralind er ókeypis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar