Sigurgeir Sigurðsson

Arnaldur Halldórsson

Sigurgeir Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn á Seltjarnarnesi tóku þátt í kveðjuhátíðinni og færðu Sigurgeiri fjölda rósa. BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness stóð í gær fyrir hátíðardagskrá til heiðurs Sigurgeiri Sigurðssyni, fyrrverandi bæjarstjóra á Seltjarnarnesi, og Sigríði Gyðu Sigurðardóttur, eiginkonu hans. Sigurgeir lét af starfi bæjarstjóra á Seltjarnarnesi í júní síðastliðnum, en hann hafði þá starfað sem bæjar- og sveitarstjóri á Seltjarnarnesi frá árinu 1965. Hann sat í bæjarstjórn í 40 ár og færðu leikskólabörn þeim hjónum 40 rósir við athöfnina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar