Embracing Faith armband

Jim Smart

Embracing Faith armband

Kaupa Í körfu

enginn myndatexti Demantsskreyttar friðardúfur gríska skartgripahönnuðarins Depys Chandris eru gott dæmi um slíka gripi og þá virðist sem hinn kristni kross verði öðrum skartgripum vinsælli þennan veturinn og er það ekki síst fyrir tilstilli Toms Fords hjá Gucci. Vinsældir skartgripa með trúarlegu yfirbragði ná þó lengra aftur og er skemmst að minnast hönnunar Brynju Sverrisdóttur á armbandinu og hálsmeninu Embracing Faith, eða Trúin umvafin, þar sem meira en tuttugu ólík trúartákn eru sameinuð. Sú hönnun hefur náð töluverðum vinsældum meðal fræga fólksins og má nefna sem dæmi að bæði Björk og Annie Lennox geta státað af slíkum grip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar