Hausttískan

Þorkell Þorkelsson

Hausttískan

Kaupa Í körfu

Hippar, Hollívúdd, prinsessur og páfuglar... BLEIKIR og brúnir litatónar, ásamt hinum sígilda svarta lit verða ráðandi í vetrartískunni í ár. Líkt og undanfarið ár gætir áhrifa víðsvegar frá, en þó virðist sem tískustraumarnir skiptist nokkuð í tvær ólíkar fylkingar að þessu sinni - annars vegar ræður hippatískan svonefnda áfram ríkjum og hins vegar hafa hönnuðir leitað í smiðju Hollywood stjarna fjórða og fimmta áratugarins og er árangurinn einfaldur og stílhreinn glæsileiki sem hæfir sönnum dívum. MYNDATEXTI. Aðsniðnir jakkar eru það sem koma skal. Dragt frá Sisley.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar