Hausttískan
Kaupa Í körfu
Hippar, Hollívúdd, prinsessur og páfuglar... BLEIKIR og brúnir litatónar, ásamt hinum sígilda svarta lit verða ráðandi í vetrartískunni í ár. Líkt og undanfarið ár gætir áhrifa víðsvegar frá, en þó virðist sem tískustraumarnir skiptist nokkuð í tvær ólíkar fylkingar að þessu sinni - annars vegar ræður hippatískan svonefnda áfram ríkjum og hins vegar hafa hönnuðir leitað í smiðju Hollywood stjarna fjórða og fimmta áratugarins og er árangurinn einfaldur og stílhreinn glæsileiki sem hæfir sönnum dívum. MYNDATEXTI. Muskubleikir tónar í aðsniðinni skyrtu og þröngu pilsi frá Mango.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir