Vaðið við Hólaskjól

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vaðið við Hólaskjól

Kaupa Í körfu

Strákar vaða við Hólaskjól KRÖKKUM finnst yfirleitt gaman að vaða enda má uppgötva margt í fjörum, ám og lækjum. Strákarnir sem voru að vaða yfir lækjarsprænu við Hólaskjól að Fjallabaki hafa tæplega verið með hugann við veiðar, en voru greinilega uppteknir við iðju sína. ( Þessir ungu drengir léku sér við að vaða yfir lækjarsprænu sem rennur við Hólaskjól að Fjallabaki )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar