HPV-rannsóknarsetrið að Skógarhlíð 12 opnað
Kaupa Í körfu
Aðsetur alþjóðlegrar rannsóknar á virkni bóluefnis gegn HPV-veiru Mikilvægt í baráttunni gegn krabbameini HPV-rannsóknarsetrið að Skógarhlíð 12 var formlega opnað í gær, en þar verður á næstu árum aðsetur alþjóðlegrar rannsóknar, sem nefnist FUTURE 2. Með henni á að kanna virkni bóluefnis gegn HPV, veiru sem veldur frumubreytingum í leghálsi og leghálskrabbameini. MYNDATEXTI. Frá vinstri: Haraldur Briem sóttvarnarlæknir, Eliav Barr, forstöðumaður lyfjarannsókna hjá MSD, og Kristján Sigurðsson, yfirlæknir Leitarstöðvar KÍ, á kynningarfundinum í gær. ( blmf.Krabbameinsfélagins og MSD )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir