Ólafur Björn Guðmundsson

Þorkell Þorkelsson

Ólafur Björn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Villirósir henta vel til matargerðar Síðustu forvöð að tína ALDIN rósa er hægt að nota í matargerð, og nú er rétti tíminn til þess að tína, því aldinið þroskast seint og er ekki tekið af trjánum fyrr en rétt undir frost á haustin, að sögn Ólafs Björns Guðmundssonar lyfjafræðings sem er á níræðisaldri, en hefur garðrækt að áhugamáli. "Ég er ekki nema hálfnaður í því að afla mér þekkingar, þyrfti því hálfa ævi í viðbót ef vel á að vera." Ólafur telur tvær gerðir villirósahér landi vera best fallnar til matargerðar; hjónarósina (rosa schwegenzowii) og meyjarrósina (rosa moyesi). MYNDATEXTI. Fallegir rósarunnar eru í garði Ólafs Björns Guðmundssonar en vindar hafa blásið mikið undanfarið svo lítið er eftir af rósunum. ( Langagerði 96 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar