Hjálmar H. Ragnarsson setur LHÍ
Kaupa Í körfu
Listaháskóli Íslands settur utandyra í gær Járnin brýnd og strengir stilltir LISTAHÁSKÓLI Íslands var settur í gær í porti við húsnæði skólans í Skipholti. "Skólasetningin var utandyra, sem er auðvitað táknrænt fyrir það að skólinn er ennþá í húsnæðisleit," sagði rektor skólans, Hjálmar H. Ragnarsson, í samtali við Morgunblaðið. "Við byrjum núna með nám á nokkrum nýjum brautum, arkitektúrbrautina, en arkitektúr er kenndur í fyrsta sinn hér á Íslandi, og nokkrar nýjar brautir í tónlist." Yfir 300 nemendur hefja nám við skólann nú og eru þar af um 140 nýir. Að sögn Hjálmars var skólinn þó ekki settur við hátíðlega athöfn. "Þetta var meiri gleði og gaman við upphaf skólaárs en hátíðleg skólasetning. Við vorum bara að stilla saman strengina eftir sumarið, og brýna járnin," sagði hann að lokum. MYNDATEXTI. Hjálmar H. Ragnarsson rektor setur Listaháskóla Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir