Sýning unglinga í Gerðubergi

Jim Smart

Sýning unglinga í Gerðubergi

Kaupa Í körfu

Óbilandi bjartsýni VIÐ! - öðruvísi samtímaheimildir er heiti sýningar sem var opnuð í Gerðubergi í gær. Um er að ræða sýningu sem unnin er af unglingum frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Íslandi, þar sem þau velta fyrir sér ýmsum spurningum um tilveruna. MYNDATEXTI. Á sýningunni gefur meðal annars að líta persónulegan hlut, sem hver þátttakandi valdi til að setja á sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar