KR og Valur 4:3
Kaupa Í körfu
HELDUR rættist úr spennunni í bikarúrslitaleik kvenna í Laugardalnum á laugardaginn. KR náði fjögurra marka forystu, sem ætti að vera nóg til að brjóta á bak aftur hvert lið en Valsstúlkur neituðu að gefast upp og minnkuðu muninn í 4:3 þegar 21 sekúnda var til leiksloka. Lengra komust þær ekki og KR-stúlkur fögnuðu verðskulduðum bikarmeistaratitli en líkurnar á að þær hampi ekki Íslandsmeistaratitli eru eingöngu tæknilegar. Myndatexti: KR - Bikarmeistarar 2002. Neðri röð frá vinstri: Olga Andrea Færseth, Anna Berglind Jónsdóttir, Sólveig Þórarinsdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, Embla S. Grétarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir. Efri röð frá vinstri: Rauða ljónið, Pálína Bragadóttir, Ásthildur Helgadóttir, Ólafía Kristín Sigurgeirsdóttir, Ásdís Þorgilsdóttir, Anna Rún Sveinsdóttir, Guðný Einarsdóttir, Tinna Hauksdóttir, Sigríður Fanney Pálsdóttir með Þórunni Ástu Árnadóttur dóttur sína og Halldóra Sigurðardóttir aðstoðarþjálfari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir