Tónleikar í Kaplakrika

Arnaldur Halldórsson

Tónleikar í Kaplakrika

Kaupa Í körfu

Kaplakrikarokk Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fóru fram stórtónleikar í Kaplakrika, sem haldnir voru á vegum Vífilfells og Domino's. Fram komu allar helstu sveitir landsins, Sálin hans Jóns míns, Land og Synir, XXX Rottweilerhundar, Í svörtum fötum og Daysleeper. Einnig þeytti Dj Sóley skífum. Mæting var þó einhverra hluta vegna dræm, en tónleikana sóttu ekki nema ríflega 300 manns. Allt fór engu að síður vel fram og þeir sem mættir voru skemmtu sér hið besta. MYNDATEXTI. "Með kók í einni hendi og pitsusneið í hinni!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar