Þórsmörk hestamenn veðurtepptir

Rax /Ragnar Axelsson

Þórsmörk hestamenn veðurtepptir

Kaupa Í körfu

Riðið yfir Krossá UM 20 manna hópur hestamanna var á ferð í Þórsmörk um helgina og fékk hópurinn sinn skerf af vonskuveðri sem gekk yfir landið á sunnudag. 92 mm úrkoma mældist samkvæmt sólarhringsmælingu í Básum frá morgni laugardags til sunnudags og 80 mm úrkoma frá morgni sunnudags til mánudags. Að sögn eins úr hópnum muna menn vart aðra eins rigningu á þessum slóðum. Á myndinni sést hvar hluti af hópi hestamanna fer yfir Krossá frá Húsafelli. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar