Busavígsla í Kvennaskóla

Busavígsla í Kvennaskóla

Kaupa Í körfu

Um 150 nýnemar í Kvennaskóla Reykjavíkur voru í gær teknir í heldri nema tölu á hefðbundinni busavígslu í skólanum. Hafa busarnir þurft að lúta ströngum reglum þeirra sem eldri eru síðustu tvo daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar