The Blue Lagoon

The Blue Lagoon

Kaupa Í körfu

Breska dagblaðið Guardian birti í gær afsökunarbeiðni til íslensku þjóðarinnar vegna umfjöllunar blaðsins um mengun í síðustu viku þar sem Bláa lónið var talið til staða í heiminum þar sem mikillar mengunar gætir. Myndatexti: Sam Wollaston slakar á í Bláa lóninu um helgina. Myndina tók ljósmyndari Morgunblaðsins fyrir Guardian og var hún birt í blaðinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar