Mótmæli á Austurvelli

Mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Hópur fólks kom saman á Austurvelli í hádeginu í gær til mótmælastöðu gegn Kárahnjúkavirkjun og gerð uppistöðulóns við Þjórsárver. Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur telur að um 50 manns hafi þarna verið samankomnir en hann flutti tölu á fundinum. ( Guðmundur Páll Ólafsson heldur smá tölu á Austurvelli. Mótmæli verða í hádeginu út vikuna og á morgun mun Þorsteinn Sigurlaugsson hagfræðingur, halda tölu og á fimmtudag er það Einar Ó. Þorleifsson náttúrufræðingur.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar