Marel tók í notkun nýjar höfuðstöðvar

Jim Smart

Marel tók í notkun nýjar höfuðstöðvar

Kaupa Í körfu

Marel tekur nýjar 15.000 fermetra höfuðstöðvar í Garðabæ í notkun. Hátæknifyrirtækið Marel tók í gær í notkun nýjar höfuðstöðvar sínar í Austurhrauni 9 í Garðabæ að viðstöddu fjölmenni. Það var Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, sem hleypti "andanum í húsið", en starfsandinn úr fyrra húsnæði var fluttur í nýja húsið í sérstöku íláti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar