Kay K. Fukushima

Kay K. Fukushima

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn Kay K. Fukushima, alþjóðaforseta Lionshreyfingarinnar, til Íslands lauk í gær. Lionshreyfingin hefur nýlega framlengt til 5 ára samstarfssamning við Kínverja um hjálp við blinda og sjónskerta. 2,1 milljón Kínverja hefur fengið sjónina aftur eftir augnaðgerð á vegum hreyfingarinnar. Myndatexti: Kay K. Fukushima dvaldi í rúm fjögur ár í fangabúðum sem barn, en eftir árás Japana á Pearl Harbour voru allir Japanir í Bandaríkjunum handteknir og fluttir í fangabúðir. Hann segir að sú lífsreynsla hafi komið honum til góða innan Lionshreyfingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar