Morgunumferð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík

Morgunumferð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Klukkan átta á morgnana á virkum dögum þýðir lítið að flýta sér til Reykjavíkur því umferðin er þá í hámarki. Bílstjórarnir verða að taka það rólega, anda djúpt og hugsa um eitthvað skemmtilegra en umferðarhnúta og stimpilklukkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar