Sjávarútvegssýninginn Kópavogi

Þorkell Þorkelsson

Sjávarútvegssýninginn Kópavogi

Kaupa Í körfu

SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN UNDIRBÚIN Íslenska sjávarútvegssýningin verður opnuð í Smáranum í Kópavogi í dag kl. 10.00. Yfir 800 fyrirtæki kynna vörur og þjónustu á sýningunni og búist er ið að hana sæki hátt á annan tug þúsunda gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar