Golfleikarar á leið til Reykjavíkur

RAX/ Ragnar Axelsson

Golfleikarar á leið til Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Björgvin Sigurbergsson og Sveinn Sigurbergsson úr GK luku þrettán tíma maraþongolfi sínu undir myrkur í gærkvöldi. Þeir hófu leik á Hólmsvelli í Leiru í gærmorgun og léku þaðan 18 holur sem lagðar voru á leiðinni til Hafnarfjarðar. Myndatexti: Sveinn Sigurbergsson er íhugull er hann virðir fyrir sér hvert Björgvin Sigurbergsson ætlar að slá golfboltann við óvenjulegar aðstæður þeirra við Reykjanesbrautina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar