Rauðikross Íslands og Blóðbankinn

Þorkell Þorkelsson

Rauðikross Íslands og Blóðbankinn

Kaupa Í körfu

Rauði kross Íslands afhenti Blóðbankanum í gær fullkominn blóðsöfnunarbíl að gjöf, eins konar blóðbanka á hjólum. Blóðsöfnunarbíllinn er að grunni til Scania langferðabifreið sem er sérsmíðuð og útbúin af finnska fyrirtækinu Kiitokuori. Myndatexti: Fjórir bekkir eru fyrir blóðgjafa, en kostnaður er alls 30 milljónir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar